top of page
MARKÞJÁLFUN FYRIR STJÓRNENDUR
55 min55 minLocation 1
Námskeið
Námskeið
Service Description
Í metnaðarfullri framtíðarsýn sérhvers fyrirtækis eða stofnunar er sjálfur mannauðurinn, drifkraftur hans og líðan á vinnustað sá þáttur sem á endanum sker úr um hvort sýnin gangi eftir. Í krísustjórnun ríður á að stjórnendur fái persónulegt rými til sjálfsskoðunar og hlutlausan stuðning til að bregðast við aðstæðum, viðhalda snerpu og byggja upp þol.
Contact Details
bottom of page